Haf

Þótt sálgæsla og sálfræðimeðferð séu um margt ólík úrræði deila þau mikilvægu markmiði:  Að fólk eflist og öðlist aukna sjálfsþekkingu svo það standi betur að vígi í ólgusjó lífsins.  Þess vegna nefnum við stofuna okkar Haf.

Við bjóðum þér að smella á myndirnar til að fræðast nánar um þá þjónustu sem við veitum.

Bjarni
Bjarni Karlsson, prestur
sími: 820-8865
bjarni@hafsal.is

andri
Andri Bjarnason, sálfræðingur
sími: 789-7155
andri@hafsal.is

Haf sálgæsla & sálfræðisþjónusta